fbpx
Menu

Fréttir

02. ágúst 2018

Vefskólinn – skap­andi tækninám

Vefskólinn – skap­andi tækninám

Diplómanám Vefskólans sem gefur mikla starfsmöguleika

Að loknu námi í Vef­skól­anum eiga nem­endur að hafa næga kunn­áttu og hæfni til að koma inn á atvinnu­markaðinn. Viðmóts­hönnuðir- og veffor­rit­arar starfa meðal annars hjá vef­stofum og í vef­deildum hjá stórum og meðal stórum fyr­ir­tækjum sem leggja áherslu á starf­semi á vefnum. Margir starfa þar að auki sjálf­stætt og við nýsköpun.  Kynning á náminu 🙂

Námið í Vefskólanum tekur tvö ár og er er eina námið hér á landi sem sameinar kennslu í vefhönnun, viðmóti og vefforritun.

Skoða síðu Vefskólans og þar er hægt að sækja um.

Framsækið tækninám í Margmiðlunarskólanum

Námið er verk­efna­drifið og líkist starfs­um­hverfi atvinnu­lífsins. Hröð þróun er í starfs­grein­inni og krefst símennt­unar en nem­endur eru þjálfaðir í því að temja sér þann hugs­un­ar­hátt.

Skoða síðu Margmiðlunarskólans