Skjalastjórnun er einn þeirra stjórnunarþátta sem stuðla að skipulegri stjórnun skólans. Án skjalastjórnunar er hætta á að skjöl glatist og eyður myndist í rekstrarsamfellu stofnunar.
Hér getur starfsfólk skráð sig inn í skjalakerfi skólans.
Á vefsíðu skólans má nálgast ýmis skjöl sem tengjast Tækniskólanum, svo sem skýrslur, samninga og kannanir.