Menu

Skjala­stjórnun er einn þeirra stjórn­unarþátta sem stuðla að skipu­legri stjórnun skólans. Án skjala­stjórn­unar er hætta á að skjöl glatist og eyður myndist í rekstr­ar­sam­fellu stofn­unar.

Hér getur starfsfólk skráð sig inn í skjalakerfi skólans.

Á vefsíðu skólans má nálgast ýmis skjöl sem tengjast Tækni­skól­anum, svo sem skýrslur, samn­inga og kann­anir.