fbpx
Menu

Laus störf

Starfaðu með okkur og breyttu heiminum!

Tækniskólinn er líflegur vinnustaður með frábærum starfsmönnum og nemendum. Hér er góður starfsandi og starfsánægja mælist há. Heildarfjöldi starfsfólks við skólann er um 250 sem mynda samfélag kennara, stjórnenda, skólaliða, námsráðgjafa, sérfræðinga og meistara (iðnmeistara).

Íslenska sem annað tungumál

Umsóknarfrestur til 30 júní

Kennarastaða í íslensku sem öðru tungumáli í Tækniskólanum.

Viðkomandi þarf að geta hafið störf 1. ágúst.

Hæfniviðmið:  að viðkomandi hafi lokið BA gráðu og meistaraprófi.

Skv. lögum nr. 95/​2019 skulu kenn­arar í fram­halds­skólum hafa kennslu­rétt­indi í viðkom­andi kennslu­grein.

Umsóknarfrestur er til 30. júní 2020.

Umsóknir sendist til Jónu Dísar Bragadóttur skólastjóra Tæknimenntaskólans sem veitir nánari upplýsingar.

Hönnunar- og nýsköpunarbraut

Umsóknarfrestur til 30 júní

Kennarastaða á hönnunar- og nýsköpunarbraut.

Viðkomandi þarf að geta hafið störf 1. ágúst.

Hæfniviðmið:  að viðkomandi hafi lokið BA gráðu í arkitektúr eða hönnun.

Hafi kennslu­rétt­indi á viðkom­andi sérsviði.

Umsóknarfrestur er til 30. júní 2020.

Umsóknir sendist til Þorsteins Kristjáns Jóhannsson skólastjóra Tæknimenntaskólans  – netfang [email protected] sem veitir nánari upplýsingar.

Spurningar

Hafðu samband og við svörum þér um hæl!

  • This field is for validation purposes and should be left unchanged.
Var efnið á síðunni hjálplegt?
Frábært það eru góðar fréttir!