Menu

Laus störf

Starfaðu með okkur og breyttu heiminum!
Tækniskólinn er líflegur vinnustaður sem einkennist af uppátækjasömu starfsfólki og skemmtilegum nemendum. Heildarfjöldi starfsfólks við skólann er u.þ.b. 250 einstaklingar og mynda þeir samfélag kennara,
stjórnenda, skólaliða, sérfræðinga og meistara (iðnmeistara).

Fataiðngreinar

Stundakennari í fataiðn

Vilt þú munstra framtíðina með okkur?

Skólinn óskar eftir stundakennara á fataiðnbraut.

Menntunar og hæfniskröfur:

  • Klæðskera- eða kjólameistari
  • Kennsluréttindi á framhaldsskólastigi

Umsóknarfrestur er til 22. desember 2018.

Umsókn sendist til Guðrúnar Randalín aðstoðarskólameistara í tölvupósti á grl@tskoli.is.  Guðrún veitir einnig nánari upplýsingar um starfið.

Bókbindari

Getum við bókað þig?

Skólinn óskar eftir bókbindara í kennslu.

Menntunarkröfur:

  • Sveinsbréf í bókbandi
  • Kennsluréttindi á framhaldsskólastigi

Umsóknarfrestur er til 28. desember 2018

Umsókn sendist til Kristínar Þóru Kristjánsdóttur skólastjóra Upplýsingatæknisklólans í tölvupósti á ktk@tskoli.is.  Kristín veitir einnig nánari upplýsingar um starfið.

Var efnið á síðunni hjálplegt?
Frábært það eru góðar fréttir!