Menu

Laus störf

Starfaðu með okkur og breyttu heiminum!
Tækniskólinn er líflegur vinnustaður sem einkennist af uppátækjasömu starfsfólki og skemmtilegum nemendum. Heildarfjöldi starfsfólks við skólann er u.þ.b. 250 einstaklingar og mynda þeir samfélag kennara,
stjórnenda, skólaliða, sérfræðinga og meistara (iðnmeistara).

Ekki er verið að auglýsa laus störf í augnablikinu.

Var efnið á síðunni hjálplegt?
Frábært það eru góðar fréttir!