Menu

Námskeið

B2 námskeið vor 2026 

Tækniskólinn, í samstarfi við Aero-Bildung, býður upp á Part-66 B2 viðbótarnám frá B1.1 vorið 2026. Kennslan fer fram í blönduðu fyrirkomulagi, bæði fjarnámi (online) og staðnámi (onsite), á tímabilinu febrúar – mars.

M4, M5 og M14 eru kennd í fjarnámi, með prófum á staðnum, en M13 fer alfarið fram í staðnámi í Reykjavík dagana 20. mars til 2. apríl í aðstöðu skólans að Árleyni 4, 113 Reykjavík. Daglegir kennslutímar eru kl. 09:00–16:00, með hádegishlé kl. 12:00–13:00.

Námskeiðið er ætlað handhöfum B1.1 réttinda sem vilja bæta við sig B2, og er í samræmi við kröfur EASA Part-66. Skráning er opin og fer fram í gegnum vef Tækniskólans. Síðasti umsóknarfrestur er 29. janúar. Námsgjaldið er 430.000 kr. á hvern þátttakanda, og innifelur það próf og kennslugögn. Námskeiðið verður einungis haldið ef nægilegur þátttakendafjöldi næst.

Skrá á námskeið.

Frekari upplýsingar má nálgast með fyrirspurn til [email protected]

Fyrirspurnir: [email protected]

Námskeiðslýsing

Tækniskólinn, í samstarfi við Aero-Bildung, býður upp á Part-66 B2 viðbótarnám frá B1.1 vorið 2026. Kennslan fer fram í blönduðu fyrirkomulagi, bæði fjarnámi (online) og staðnámi (onsite), á tímabilinu febrúar – mars.

M4, M5 og M14 eru kennd í fjarnámi, með prófum á staðnum, en M13 fer alfarið fram í staðnámi í Reykjavík dagana 20. mars til 2. apríl í aðstöðu skólans að Árleyni 4, 113 Reykjavík. Daglegir kennslutímar eru kl. 09:00–16:00, með hádegishlé kl. 12:00–13:00.

Námskeiðið er ætlað handhöfum B1.1 réttinda sem vilja bæta við sig B2, og er í samræmi við kröfur EASA Part-66. Skráning er opin og fer fram í gegnum vef Tækniskólans. Síðasti umsóknarfrestur er 29. janúar. Námsgjaldið er 430.000 kr. á hvern þátttakanda, og innifelur það próf og kennslugögn. Námskeiðið verður einungis haldið ef nægilegur þátttakendafjöldi næst.

Frekari upplýsingar má nálgast með fyrirspurn til [email protected]

Nánari upplýsingar

Gjald­fært er af greiðslu­kortum viku áður en nám­skeið hefst.

Nám­skeiðsgjöld eru óaft­ur­kræf nema for­föll séu til­kynnt með a.m.k. þriggja sóla­hringa fyr­ir­vara (virkir dagar) á [email protected]

Skrán­ing­ar­gjald er ekki end­ur­greitt.

Gjaldskrá Endurmenntunarskólans

Spurningar

Spurningum verður svarað eins fljótt og auðið er

  • This field is for validation purposes and should be left unchanged.