fbpx
Menu

Námskeið

Meðhöndlun flúoraðra gróðurhúsalofttegunda

Námskeiðið er ætlað þeim sem vilja öðlast skírteini sem vottaður aðili í meðhöndlun flúoraðra gróðurhúsalofttegunda.

Leiðbeinendur: Björn Ingi Jónsson, Daníel Hrafn Kristleifsson
Námskeiðsgjald: 200.000 kr.
Hámarksfjöldi: 8
Forkröfur: Undirstöðuþekking, hafi t.d. verið í námi í vélvirkjun, vélstjórn, rafvirkjun eða hafi starfað við búnað sem inniheldur flúoraðar góðurhúsalofttegundir
Fyrirspurnir: [email protected]

Námskeiðslýsing

Kennslan er bæði bókleg og verkleg og fer fram í kennsluaðstöðu skólans. Inntökuskilyrði er að þátttakandi hafi nægilega mikla undirstöðuþekkingu, s.s. verið í námi á þessu sviði (t.d. vélvirkjun eða vélstjórn) eða starfað við búnað sem inniheldur flúoraðar gróðurhúsalofttegundir.
Lágmarksaldur til að fá útgefið skírteini er 18 ár.

Nánari upplýsingar

Vin­sam­lega hafið sam­band í síma 514 9602 eða sendið tölvu­póst á end­ur­[email protected] til að fá nánari upp­lýs­ingar.

09:00 – 17:00
09:00 – 17:00
Próf hópur 1 09:00  – 15:30
Próf hópur 2 09:00 – 15:30

Alls 22,5 klukkustundir

Björn Ingi Jónsson og Daníel Hrafn Kristleifsson kennarar við Véltækniskóla Tækniskólans,.

Námskeiðsgjald: 200.000 kr.

Námskeið Endurmenntunarskólans eru styrkhæf hjá flestum fræðslusjóðum stéttarfélaga.

Gjaldfært er af greiðslukortum viku áður en námskeið hefst.

Námskeiðsgjöld eru óafturkræf nema forföll séu tilkynnt með a.m.k. þriggja sólahringa fyrirvara (virkir dagar) á [email protected]

Skráningargjald fæst ekki endurgreitt.

Gjaldskrá Endurmenntunarskólans

Spurningar

Hafðu samband og við svörum þér um hæl!

  • This field is for validation purposes and should be left unchanged.