fbpx
Menu

Námskeið

Meðhöndlun flúoraðra gróðurhúsa- lofttegunda

Námskeiðið er ætlað þeim sem vilja öðlast skírteini sem vottaður aðili í meðhöndlun flúoraðra gróðurhúsalofttegunda.

Leiðbeinandi: Hlöðver Eggertsson
Námskeiðsgjald: 250.000 kr.
Hámarksfjöldi: 4
Forkröfur: Undirstöðuþekking, hafi t.d. verið í námi í vélvirkjun, vélstjórn eða hafi starfað við búnað sem inniheldur flúoraðar góðurhúsalofttegundir
Fyrirspurnir: [email protected]

Námskeiðslýsing

Dag­setn­ingar liggja ekki fyrir á næstu námskeið.
Stefnt er að því að halda fleiri námskeið þegar líða fer á vorið og einnig á haustönn.
Vin­sam­lega hafið sam­band í síma 514 9602 eða sendið tölvu­póst á end­ur­[email protected] til að fá nánari upp­lýs­ingar.

Kennslan er bæði bókleg og verkleg og fer fram í kennsluaðstöðu skólans. Inntökuskilyrði er að þátttakandi hafi nægilega mikla undirstöðuþekkingu, s.s. verið í námi á þessu sviði (t.d. vélvirkjun eða vélstjórn) eða starfað við búnað sem inniheldur flúoraðar gróðurhúsalofttegundir.
Lágmarksaldur til að fá útgefið skírteini er 18 ár.

Nánari upplýsingar

Vin­sam­lega hafið sam­band í síma 514 9602 eða sendið tölvu­póst á end­ur­[email protected] til að fá nánari upp­lýs­ingar.

laugardagur 08:00- 16:00
sunnudagur 08:00 – 16:00
mánudagur 08:00  – 14:30

Alls 22,5 klukkustundir

Hlöðver Eggertsson.
Hlöðver er kennari hjá Véltækniskóla Tækniskólans.

Námskeiðsgjald: 240.000 kr.

Innifalið: Kælitækni flokkur 1 og 2, vinnuhefti með kælitækni og reglugerðir

Námskeið Endurmenntunarskólans eru styrkhæf hjá flestum fræðslusjóðum stéttarfélaga.

 

Námskeiðsgjöld eru óafturkræf nema forföll séu tilkynnt með a.m.k. þriggja sólarhringa fyrirvara (virkir dagar) í síma 514 9602 eða á [email protected]

Til að fá skírteini að loknu námskeiði þurfa þátttakendur að vera með lágmark 80% mætingu

FAQ

Spurt og svarað

Fæ ég námskeiðsgjöld endurgreidd ef ég kemst ekki á námskeiðið?

Já ef þú lætur okkur vita með þriggja daga fyrirvara (virkir dagar) í tölvupósti á [email protected]

Annars býðst þér að fara endurgjaldslaust á næsta námskeið ef það er laust pláss.

Spurningar

Hafðu samband og við svörum þér um hæl!

  • This field is for validation purposes and should be left unchanged.