Hallgrímur G. Magnússon.
Hallgrímur er með meistararéttindi í húsgagnasmíði.
Námskeiðsgjald: 66.500 kr.
Þátttakendur hafa aðgang að öllu viðgerðarefni.
Námskeið Endurmenntunarskólans eru styrkhæf hjá flestum fræðslusjóðum stéttarfélaga.
Gjaldfært er af greiðslukortum viku áður en námskeið hefst.
Námskeiðsgjöld eru óafturkræf nema forföll séu tilkynnt með a.m.k. þriggja sólahringa fyrirvara (virkir dagar) á [email protected]
Skráningargjald fæst ekki endurgreitt.
Gjaldskrá Endurmenntunarskólans
Til að fá skírteini að loknu námskeiði þurfa þátttakendur að vera með lágmark 80% mætingu.
Ég sé enga galla á námskeiðinu, var bara mjög ánægð með allt saman.
Námskeiðið var gott í alla staði.
Mjög skemmtilegt og fróðlegt. Mjög ánægð með Hallgrím kennara.
Lærdómsríkt, góður og hjálpsamur kennari.