Húsgagnaviðgerðir
Kynning og sýnikennsla á þeim fjölmörgu efnum og aðferum sem notuð eru til viðgerða á gömlum húsgögnum.
Námskeiðsgjald
66.500 kr.
Staðsetning
Dagsetning
16. september 2024 - 30. september 2024
Kynning og sýnikennsla á þeim fjölmörgu efnum og aðferum sem notuð eru til viðgerða á gömlum húsgögnum.
66.500 kr.
16. september 2024 - 30. september 2024
Á námskeiðinu fer fram kynning og sýnikennsla á þeim fjölmörgu efnum og aðferum sem notuð eru til viðgerða á gömlum húsgögnum.
Þátttakendur taka með sér minni hluti eins og stól, náttborð eða innskotsborð til að vinna með.
Þátttakendum er bent á að koma með húsgagn í viðráðanlegri stærð í fyrsta tíma svo sem stól, lítið borð eða kommóðu.
Hallgrímur G. Magnússon
8
Engar
Skráðu þig á póstlista Endurmenntunarskólans.
Dagsetning | Vikudagur | Tímasetning |
---|---|---|
16. september | Mánudagur | 18:00–22:00 |
18. september | Miðvikudagur | 18:00–22:00 |
23. september | Mánudagur | 18:00–22:00 |
25. september | Miðvikudagur | 18:00–22:00 |
30. september | Mánudagur | 18:00–22:00 |
Alls 20 klst.
Námskeiðsgjald: 66.500 kr.
Námskeið Endurmenntunarskólans eru styrkhæf hjá flestum fræðslusjóðum stéttarfélaga.
Gjaldfært er af greiðslukortum viku áður en námskeið hefst.
Námskeiðsgjöld eru óafturkræf nema forföll séu tilkynnt með a.m.k. þriggja sólahringa fyrirvara (virkir dagar) á [email protected]
Skráningargjald er ekki endurgreitt.