Snorri er kennari í ljósmyndun við Tækniskólann. Hann lærði ljósmyndun í Tækniskólanum og Western Academy of Photography í Kanada. Hann hefur starfað sem auglýsinga- og blaðaljósmyndari á Íslandi og í Kanada.
Námskeiðsgjald: 44.000 kr.
Námskeið Endurmenntunarskólans eru styrkhæf hjá flestum fræðslusjóðum stéttarfélaga.
Gjaldfært er af greiðslukortum viku áður en námskeið hefst.
Námskeiðsgjöld eru óafturkræf nema forföll séu tilkynnt með a.m.k. þriggja sólahringa fyrirvara (virkir dagar) á [email protected]
Skráningargjald er ekki ekki endurgreitt.
Gjaldskrá Endurmenntunarskólans
Til að fá skírteini að loknu námskeiði þurfa þátttakendur að vera með lágmark 80% mætingu.
Frábær kennari sem miðlaði efninu sérstaklega vel.
Góð yfirsýn yfir Lightroom forritið og möguleika þess.