Lightroom Classic
Lightroom Classic er eitt vinsælasta myndvinnsluforrit í heimi meðal atvinnuljósmyndara jafnt sem áhugafólks. Auk þess að bjóða upp á hratt og öflugt vinnuflæði ljósmynda sér forritið um alla umsýslu og skipulag myndasafns í innbyggðum gagnagrunni. Lighroom Classic er í tölvum skólans.

Námskeiðsgjald
44.000 kr.
Staðsetning
Dagsetning
13. nóvember 2023 - 22. nóvember 2023