fbpx
Menu

Námskeið

Ljósmyndanámskeið

Stafræn ljósmyndun og myndvinnsla.
Þátttakendur fá þjálfun í kennslustundum og vinna heimaverkefni sem tengjast yfirferð.

Leiðbeinandi: Haraldur Guðjónsson Thors
Námskeiðsgjald: 33.500 kr.
Hámarksfjöldi: 12
Forkröfur: Þátttakendur þurfa að eiga eða hafa aðgang að stafrænni myndavél sem hefur manual stillingu.
Dagsetning: 10. maí 2021 - 17. maí 2021
Fyrirspurnir: [email protected]

Námskeiðslýsing

Myndataka: Farið er yfir helstu stjórntæki myndavélarinnar og grunnatriði myndatöku eins og samspil ljósops, hraða, ISO og áhrif þess á myndir. Einnig í áhrif linsa á rýmið.

Myndvinnsla: Grunneftirvinnsla og leiðréttingar á myndum í Lightroom Classic forritinu. M.a. kennt að lýsa og dekkja myndir og lagfæra liti.

Smelltu hér til að skrá þig á póstlistann og fá reglulegar fréttir af námskeiðum okkar.

Nánari upplýsingar

10. maí mánudagur 18:00 – 21:00
12. maí miðvikudagur 18:00 – 21:00
17. maí mánudagur 18:00 – 21:00

Alls 9 klukkutímar

Har­aldur Guðjónsson Thors.
Haraldur er kennari í ljós­myndun við Tækni­skólann.
Hann hefur starfað við blaða- og frétta­ljós­myndun og myndað fyrir helstu blöð landsins og erlenda fréttamiðla.

Námskeiðsgjald: 33.500 kr.
Námskeið Endurmenntunarskólans eru styrkhæf hjá flestum fræðslusjóðum stéttarfélaga.

 

Kennsluhefti með helstu upplýsingum um ljósop, hraða, iso, photoshop og lagfæringar á myndum.

Námskeiðsgjöld eru óafturkræf nema forföll séu tilkynnt með a.m.k. þriggja sólarhringa fyrirvara (virkir dagar) í síma 514 9602 eða á [email protected]

Til að fá skírteini að loknu námskeiði þurfa þátttakendur að vera með lágmark 80% mætingu

Stutt og hnitmiðað, gott kennsluhefti.

Meginkostur fyrir mig var kennarinn. Hann var skemmtileg og útskýringar voru góðar.

Námskeið

Önnur námskeið

Námskeið/20. - 29. september 2021

Lightroom Classic fjarnámskeið

Lightroom Classic er eitt vinsælasta myndvinnsluforrit í heimi meðal atvinnuljósmyndara jafnt sem áhugafólks. Auk þess að bjóða upp á hratt og öflugt vinnuflæði ljósmynda sér forritið um alla umsýslu og skipulag myndasafns í innbyggðum gagnagrunni. Lighroom Classic er í tölvum skólans.

Leiðbeinandi: Sigrún Sæmundsdóttir, Kennari í ljósmyndun

FAQ

Spurt og svarað

Fæ ég námskeiðsgjöld endurgreidd ef ég kemst ekki á námskeiðið?

Já ef þú lætur okkur vita með þriggja daga fyrirvara (virkir dagar) í tölvupósti á [email protected]

Annars býðst þér að fara endurgjaldslaust á næsta námskeið ef það er laust pláss.

Spurningar

Hafðu samband og við svörum þér um hæl!

  • This field is for validation purposes and should be left unchanged.