Saumanámskeið – Byrjendur
Þátttakendum er kennt að tileinka sér grundvallaratriði í fatasaumi svo þeir geti unnið á saumavél og saumað flík að eigin vali.
Skráning opnar 1. desember kl. 10:00.
Námskeiðsgjald
59.500 kr.
Staðsetning
Dagsetning
19. janúar 2026 - 02. mars 2026