Undirbúningsnámskeið fyrir sveinspróf í rennismíði
Á undirbúningsnámskeiðinu verður rifjað upp/lært á stýrikerfi rennibekkja og þátttakendur æfa sig undir leiðsögn kennara.
Einnig skerpt á tæknilegum þáttum sem nemendur vilja styrkja sig í.
Námskeiðsgjald
49.000 kr.
Staðsetning
Dagsetning
02. febrúar 2026 - 04. febrúar 2026