Tækniskóli unga fólksins – Frisbígolf
Viltu prófa frisbígolf?
Frábær, heilsusamleg og skemmtileg íþrótt í fallegu umhverfi undir leiðsögn kraftmikils og reynslumikils kennara.
Viltu prófa frisbígolf?
Frábær, heilsusamleg og skemmtileg íþrótt í fallegu umhverfi undir leiðsögn kraftmikils og reynslumikils kennara.
Daglegt skipulag og æfingar:
Hver dagur skiptist í þrjú “hólf” með fjölbreyttum æfingum . Námskeiðið byggir á því að veita nemendum tækifæri til að prófa sem flesta þætti íþróttarinnar:
Eiríkur Örn Brynjarsson
20
Fyrir 12–16 ára
Skráðu þig á póstlista Endurmenntunarskólans
| Dagsetning | Vikudagur | Tímasetning |
|---|---|---|
| Þriðjudagur | 09:00 – 12:00 | |
| Miðvikudagur | 09:00 – 12:00 | |
| Fimmtudagur | 09:00 – 12:00 | |
| Föstudagur | 09:00 – 12:00 |
Alls 12 klst.
Eiríkur Örn Brynjarsson
Eiríkur hefur verið að keppa á hæsta stigi hér á Íslandi ásamt því að sækja erlend mót. Eiríkur hefur þjálfað hjá Fgr seinustu 2 ár.
Gjaldfært er af greiðslukortum viku áður en námskeið hefst.
Námskeiðsgjöld eru óafturkræf nema forföll séu tilkynnt með a.m.k. þriggja sólahringa fyrirvara (virkir dagar) á [email protected]
Skráningargjald fæst ekki endurgreitt.