Menu

Tækniskóli unga fólksins – Frisbígolf

Viltu prófa frisbígolf?

Frábær, heilsusamleg og skemmtileg íþrótt í fallegu umhverfi undir leiðsögn kraftmikils og reynslumikils kennara.

Námskeiðsgjald

25.000 kr.

Dagsetning

10. júní 2025 - 13. júní 2025

Fyrirspurnir

[email protected]

Almennar upplýsingar

Daglegt skipulag og æfingar:

Hver dagur skiptist í þrjú “hólf” með fjölbreyttum æfingum . Námskeiðið byggir á því að veita nemendum tækifæri til að prófa sem flesta þætti íþróttarinnar:

  • Grip og staða
  • Löng köst
  • Púttæfingar
  • Æfingahringir
  • Leiðbeinandi

    Eiríkur Örn Brynjarsson

  • Hámarksfjöldi

    20

  • Forkröfur

    Fyrir 12–16 ára

  • Fréttabréf

    Skráðu þig á póstlista Endurmenntunarskólans

Nánari upplýsingar

Dagsetning Vikudagur Tímasetning
10. júní Þriðjudagur 09:00 – 12:00
11. júní Miðvikudagur 09:00 – 12:00
12. júní Fimmtudagur 09:00 – 12:00
13. júní Föstudagur 09:00 – 12:00

Alls 12 klst.

Eiríkur Örn Brynjarsson

Eiríkur hefur verið að keppa á hæsta stigi hér á Íslandi ásamt því að sækja erlend mót. Eiríkur hefur þjálfað hjá Fgr seinustu 2 ár.

Námskeiðsgjald: 25.000 kr.

 

Gjald­fært er af greiðslu­kortum viku áður en nám­skeið hefst.

Nám­skeiðsgjöld eru óaft­ur­kræf nema for­föll séu til­kynnt með a.m.k. þriggja sóla­hringa fyr­ir­vara  (virkir dagar) á [email protected]

Skrán­ing­ar­gjald fæst ekki end­ur­greitt.

Gjaldskrá Endurmenntunarskólans

Spurningar

Spurningum verður svarað eins fljótt og auðið er

  • This field is for validation purposes and should be left unchanged.