Guðrún Ragnheiður Guðmundsdóttir
Guðrún er mikið náttúrubarn og hefur unnið mikið út frá náttúrunni í sinni vinnu. Hún útskrifaðist af blómaskreytingabraut Garðyrkjuskólans með áherslu á notkun náttúrunnar í skreytingar. Í Danmörku lærði Guðrún fatahönnun fyrir framleiðslufyrirtæki og árið 2019 útskrifaðist hún sem grunnskóla kennari og listgreinakennari framhaldsskóla frá Listaháskóla Íslands og Leikskólakennari sama ár.
Gjaldfært er af greiðslukortum viku áður en námskeið hefst.
Námskeiðsgjöld eru óafturkræf nema forföll séu tilkynnt með a.m.k. þriggja sólahringa fyrirvara (virkir dagar) á [email protected]
Skráningargjald fæst ekki endurgreitt.
Gjaldskrá Endurmenntunarskólans