fbpx
Menu

stafrænt

Opið hús

Verið hjartanlega velkomin á stafrænt ,,opið hús“ hjá Tækniskólanum 22. apríl.

Hér er hægt að kynna sér fjölbreytt námsframboð skólans í Reykjavík og Hafnarfirði.
Þú getur spjallað við kennara, námsráðgjafa og skólastjóra um námið. Talað við nemendur um félagslífið og lífið almennt í skólanum.

Kveðja frá skólameistara og aðstoðarskólameistara:

Talblaðra - hæ

 

Viltu spjalla við nem­endur?

Hér  eru hlekkir sem þú smellir á þegar hægt er að hefja samtalið

 1. Félagslíf nemenda
 2. Hvernig er að vera nemandi í Tækniskólanum?
 3. Almennt nemendaspjall

 

Spjalla við námsráðgjafa  – hlekkir orðnir óvirkir

Námsráðgjafi Hafnarfirði

Námsráðgjafi Skólavörðuholti

Námsráðgjafi Skólavörðuholti

Námsráðgjafi Háteigsvegi

Viltu fá að skyggnast betur inn í ein­staka greinar með sam­tali við skóla­stjóra og kennara?

 • SkólameistariTeikning - atom
 • Rafiðngreinar
 • Byggingagreinar ( húsasmíði, húsgagnasmíði, málaraiðn, múraraiðn, pípulagnir, tækniteiknun, veggfóðrun og dúkalögn )
 • Vélstjórn, málmur og skipstjórn
 • Flugvirkjun
 • Hár, gull og föt
 • Hönnunar- og nýsköpunarbraut
 • K2 tækni og vísindaleið
 • Tölvubraut
 • Prentun, bókband, ljósmyndun og grafísk miðlun
 • Náttúrufræðibraut
 • Íslenskubraut
 • Tækniakademía

Viltu skoða þig um í skólahúsinu?

Hér eru hlekkir á 3D myndir af  kennslurými t.d. í sigl­inga­hermi, framtíðarstof­una, vélasal eða á rafiðnbraut:

Svona lítur t.d. 42 framtíðarstofan okkar út og þar geta allir nemendur skólans unnið að verkefnum:

 

Hér er hægt að skoðað allar námsbrautirnar okkar 

 

Takk fyrir að komuna á stafrænt opið hús!