Menu

Ljósmyndanámskeið

Stafræn ljósmyndun og myndvinnsla.

Þátt­tak­endur fá þjálfun í kennslu­stundum og vinna heima­verk­efni sem tengjast yfirferð.

Ljósmyndanámskeið

Námskeiðsgjald

41.000 kr.

Dagsetning

19. febrúar 2025 - 26. febrúar 2025

Fyrirspurnir

endurmenntun@tskoli.is

Nám­skeiðslýsing

Myndataka: Farið er yfir helstu stjórn­tæki mynda­vél­ar­innar og grunn­atriði mynda­töku eins og sam­spil ljósops, hraða, ISO og áhrif þess á myndir. Einnig í áhrif linsa á rýmið.

Myndvinnsla: Grun­neft­irvinnsla og leiðrétt­ingar á myndum í Lig­htroom Classic for­ritinu. M.a. kennt að lýsa og dekkja myndir og lag­færa liti.

  • Leiðbeinandi

    Har­aldur Guðjónsson Thors

  • Hámarksfjöldi

    12

  • Forkröfur

    Þátt­tak­endur þurfa að eiga eða hafa aðgang að sta­f­rænni myndavél sem hefur manual still­ingu

  • Fréttabréf

    Skráðu þig á póstlista End­ur­mennt­un­ar­skólans.

Nánari upp­lýs­ingar

Alls 9 klst.

Har­aldur Guðjónsson Thors, kennari í ljós­myndun.

Námskeiðsgjald: 41.000 kr.

Nám­skeið End­ur­mennt­un­ar­skólans eru styrkhæf hjá flestum fræðslusjóðum stétt­ar­fé­laga.

Kennslu­hefti með helstu upp­lýs­ingum um ljósop, hraða, iso, photoshop og lag­fær­ingar á myndum.

Gjald­fært er af greiðslu­kortum viku áður en nám­skeið hefst.

Nám­skeiðsgjöld eru óaft­ur­kræf nema for­föll séu til­kynnt með a.m.k. þriggja sóla­hringa fyr­ir­vara (virkir dagar) á endurmenntun@tskoli.is

Skrán­ing­ar­gjald er ekki ekki end­ur­greitt.

Gjaldskrá Endurmenntunarskólans

Stutt og hnitmiðað, gott kennslu­hefti.

 

Spurn­ingar

Spurningum verður svarað eins fljótt og auðið er

  • This field is for validation purposes and should be left unchanged.