Á þessari síðu má finna ýmsar upplýsingar varðandi atvinnuleit og vinnustaðanám. Hér má m.a. finna sniðmát af ferilskrám og við bendum einnig á Starfastræti Tækniskólans sem hefur þann tilgang að tengja saman nemendur og fyrirtæki þegar kemur að atvinnuleit og vinnustaðanámi.