Menu

Skólar

Skólar

Tækniskólinn er stærsti framhaldsskóli landsins og samanstendur af fjölda undirskóla.

Eitt af markmiðum Tækniskólans er að vinna náið með atvinnulífinu.

Tækniskólinn er byggður á 12 undirskólum

Hver þeirra hefur faglegt sjálfstæði og skólastjóri eða verkefnastjóri stýrir faglegu starf hans:

Byggingatækniskólinn
Endurmenntunarskólinn
Handverksskólinn
Raftækniskólinn
Skipstjórnarskólinn
Tæknimenntaskólinn
Upplýsingatækniskólinn
Véltækniskólinn
Margmiðlunarskólinn
Meistaraskólinn
Vefskólinn

Tengsl við atvinnulífið

Tækniskólinn hefur það að markmiði að vinna náið með atvinnulífinu. Þess vegna starfar fagráð við hverja braut skólans þar sem saman koma fulltrúar atvinnurekenda, launþega og fagkennara í viðkomandi grein.
Hlutverk fagráðanna er m.a. að sjá til þess að skólinn og atvinnulífið gangi í takt og að þarfir atvinnulífsins speglist í kennslu og námsframboði skólans.