en
Menu
en

Innsýn í námið

Iðnmeistaranám

Nám fyrir þá sem lokið hafa sveins­prófi í lög­giltum iðngreinum. Í iðnmeist­ar­ar­námi (Meist­ara­skól­anum) fer fram öflugt nám í stjórn­unar- og rekstr­ar­greinum. Skoða námsleið

 

Stafræn hönnun

Nám sem hentar þeim sem hafa áhuga á þrívídd­ar­vinnslu, tækni­brellum fyrir kvik­myndir, tölvu­leikjagerð og teikni­myndagerð. Skoða námsleið

 

Vefþróun

Nám fyrir þá sem vilja læra að skapa vef­lausnir frá hug­mynd til veru­leika. Sérhæfð námsleið í viðmóti, not­enda­upp­lifun og for­ritun vef­lausna.

Skoða námsleið

Umsagnir

Spennt að mæta í skólann á hverjum degi!

„Ég kom inn í nám í vefþróun með miklar vænt­ingar og get ekki sagt annað en að þær hafa algjör­lega staðist. Það er greini­lega mikill metnaður af hálfu stjórn­enda og kennara og áhuginn hjá bekknum var alltaf mikill. Hóp­urinn var frábær, kennslan skemmtileg og ég var spennt að mæta í skólann á hverjum degi!“

Einar Orri Guðjónsson útskrifaðist úr stafrænni hönnun

Þetta er frá­bært nám sem gefur innsýn í hvernig það er að starfa við sta­f­ræna hönnun. Námið er skemmti­legt fyrir alla sem hafa áhuga á tölvu­leikjagerð, tækni­brellum í kvik­myndum, þrívídd­ar­vinnslu og teikni­myndagerð. Reynsla mín af náminu er mjög jákvæð og ég get heils­hugar mælt með náminu.

Námið hentar vel fyrir bæði byrjendur og lengra komna!

„Námið er mjög verk­efna­drifið og hvetur nem­endur til að taka hug­myndir og verk­efni lengra eftir kunn­áttu þeirra. Það gerir það að verkum að námið hentar vel fyrir bæði byrj­endur og lengra komna.“

Velkomin

Vel­komin/​nn í Tækniaka­demíuna

Ragnhildur Guðjónsdóttir

Iðn og tækni á hærra stigi

- Kveðja frá skólastjóra

Tækniaka­demían býður  nám á fag­há­skóla­stigi. Ein­ingar sem teknar eru má meta sem ein­ingar á háskóla­stigi.

Nem­endur sem útskrifast úr sta­f­rænni miðlun og vefþróun hafa marga víðtæka atvinnu­mögu­leika innan tölvu og tækni­geirans.

Ragnhildur Guðjónsdóttir

  • Skólastjóri Endurmenntunarskólans og Tækniakademíunnar
  • rag@tskoli.is
  • s. 514 9601

Spurn­ingar

Spurningum verður svarað eins fljótt og auðið er

  • This field is for validation purposes and should be left unchanged.
Var efnið á síðunni hjálplegt?
Frábært það eru góðar fréttir!