Menu

Andri Þór og Ásgeir Ingi

Andri Þór og Ásgeir Ingi

Verk­efni þeirra félaga gengur út á að gera gríp­andi efni fyrir vörumerki sem þeir völdu sér. Fyrsta verk­efnið var um Collab drykkinn og unnu þeir það eftir ímynd drykksins en ákváðu að krydda efnið aðeins.

Seinna verk­efnið var Nocco drykk­urinn en þeir gerðu aug­lýs­ingu út frá Miami og öll hönn­unin var unnin út frá dós­inni. Þeir þakka Nocco á Íslandi kær­lega fyrir stuðninginn.

Þess má geta að sér­hæfing Andra Þórs er víd­eóvinnsla, grafík og þrívídd­ar­vinnsla en sér­hæfing Ásgeirs Inga er technical artist.