Menu

Bára og Edda Katrín

Bára og Edda Katrín

Verk­efnið okkar er hug­ljúf teikni­mynd sem fjallar um strák sem hjálpar trölla­barni að komast heim fyrir sól­ar­upprás. Við tókum þátt í öllum stigum framleiðslu mynd­ar­innar, svosem að skrifa, ani­mate-a og leik­stýra.

Sér­hæfing Báru er technical art, ani­mation og 3D modeling. Edda sér­hæfir sig í Concept Art, Ani­mation og Visual Develop­ment.