Verkefnið okkar er hugljúf teiknimynd sem fjallar um strák sem hjálpar tröllabarni að komast heim fyrir sólarupprás. Við tókum þátt í öllum stigum framleiðslu myndarinnar, svosem að skrifa, animate-a og leikstýra.
Sérhæfing Báru er technical art, animation og 3D modeling. Edda sérhæfir sig í Concept Art, Animation og Visual Development.