Menu

Bessi Gautur Friðþjófsson

Bessi Gautur Friðþjófsson

Sjálft verk­efnið fjallar um ævin­týri starfs­mann DHL sem litar upp umhverfið þar sem hann keyrir um í bílnum. Raun­veru­leika­heimur þessa ein­stak­lings breytist í teiknað form þegar að hann keyrir um í sendiferðabílnum. Þessi söguþráður byggir á raun­veru­legum atburði.

Sér­hæfing Bessa er sköpun, sögugerð, Motion grafic og myndgerð.