Sjálft verkefnið fjallar um ævintýri starfsmann DHL sem litar upp umhverfið þar sem hann keyrir um í bílnum. Raunveruleikaheimur þessa einstaklings breytist í teiknað form þegar að hann keyrir um í sendiferðabílnum. Þessi söguþráður byggir á raunverulegum atburði.
Sérhæfing Bessa er sköpun, sögugerð, Motion grafic og myndgerð.