Verkefni Bjarka snérist um að skapa senu af glæpamanni eftir erfiðan dag en sagan gerist á 19. öld á Viktoríutímabilinu. Ég módelaði bæði umhverfi og persónu ásamt því að rigga og animata karakterinn.
Bjarki Rúnar sérhæfir sig í að módela 3D karaktera og umhverfi og allt sem tengist rafrænu formi.