Menu

Heiðar Aðalbjörnsson

Heiðar Aðalbjörnsson

Heiðar gerði tvö loka­verk­efni. Annað verk­efnið var Fluid simulation þar sem hann lét olíu flæða í gegnum húsa­sund. Hitt verk­efnið var svo­kallað „composition“ þar sem hann fékk tóma greenscreen senu og fyllti inn í hana, bætti við hlutum, gerði bakrunn og fleira.

Sérsvið hans er víd­eóframleiðsla og tækni­brellur. Heiðar er með net­fangið heidar@heidarfilm.com