Verkefnið hans er fyrstu persónu ævintýraleikur.
Verkefnið nýtir tvívíðar teikningar í þrívíðu rými, sem er uppfærsla á stíl sem myndaðist út frá tæknilegum takmörkunum eldri tölvuleikja. Í samræmi við hönnun umhverfis, reynir hann að skapa dulúðlegt andrúmsloft og einfaldan en áhugaverðan leikjaheim.
Markús sérhæfir sig í leikjahönnun og netfangið hans er [email protected]