Menu

Sindri Freyr Jóhannesson

Sindri Freyr Jóhann­esson

Verk­efnið er fyrstu per­sónu skot­leikur þar sem spilari á að komast í gegnum þjálf­un­ar­braut með skot­mörkum með eins miklum hraða og nákvæmni og mögu­legt er. Spilari fær stig byggt á hraða, nákvæmni og hversu mörg af þeim 25 skot­mörkum sem eru á braut­inni spilari nær að „drepa“. Leik­urinn er hannaður með það í huga að hann á að vera end­ur­spil­an­legur þar sem skot­mörk eru á random stöðum og spilari getur alltaf bætt sig og reynt að fá fleiri stig. Mis­mun­andi vopn eru í leiknum og hægt er að skipta á milli.

Sindri Freyr er á Artstation og net­fangið hans er sindrifreyr65@gmail.com