Menu

Steinunn Harðardóttir

Steinunn Harðardóttir

Verk­efni Stein­unnar snýst um að skoða hvaða mögu­leika tölvu­leikur hefur sem gagn­virkt lista­verk og tæki fyrir tón­list­ar­menn.

Hún býr til tónlist undir nafninu dj. flugvél og geim­skip og er að leyta að nýjum leiðum til að upp­lifa hana. Leik­urinn er tón­leik­astaður sem bregst við tónlist í raun­tíma og getur nýst bæði við lif­andi flutning, sem bak­grunnur á tón­leikum og sem tölvu­leikur.

Steinunn leggur áherslu á ver­ald­ar­sköpun í gagn­virkum þrívídd­ar­heimi.

Net­fangið er geimskip@gmail.com