Verkefnið mitt fókuserar á sjónræna hluti og sköpun og ég sýni það með tveimur Zbrush módelum og einu lowpoly leikjaumhverfi með frumsköpuðum karakter og hljóði.
Þórdís Alda sérhæfir sig í sköpun, skúlptúr og texturing. Netfangið hennar er aldahauksd@gmail.com