fbpx
Menu

Viktor Freyr Hjörleifsson

Viktor Freyr Hjörleifsson

Hæ! Ég heiti Viktor Freyr Hjörleifsson!

Verkefnið mitt snýst um Environmental study og hönnun að tölvuleikjarumhverfi. Við förum saman og skoðum þessi umhverfi og brjótum niður hvernig allt af þessu var gert.

Ég lagði mjög mikla áherslu og sérhæfi mig í modelingu, textures, bökun og lýsinguna.

Viktor Freyr er á Artstation og netfangið hans er [email protected]