fbpx
Menu

Lilja Ósk Magnúsdóttir, verkefnastjóri forvarna- og félagsmála, er nemendum skólans innan handar og aðstoðar NTS, öll félög og nefndir við skipulagningu viðburða fyrir nemendur skólans.

Stefna Tækni­skólans er að styðja nem­endur í að setja sér skýr markmið í lífinu og vinna mark­visst að því að ná þeim. Við leggjum áherslu á lífs­hætti sem leiða til sjálfsvirðingar, sjálfs­stjórnar og árangurs.


Nemendasamband Tækniskólans er í daglegu tali kallað NST. NST eru regnhlífarsamtök nemenda skólans sem hafa yfirumsjón með öllu félagsstarfi og hugar að hagsmuna- og velferðarmálum nemenda skólans.

Hér má fræðast nánar um NST, klúbbana, nefnirnar og margt fleira. Þú getur líka fylgst með NST á heimasíðunni okkar. Eða fylgt okkur á Instagram, Discord og Facebook! Öll velkomin að taka þátt