en
Menu
en

Nem­endum Tækni­skólans býðst þjón­usta hjúkr­un­arfræðings.

Stefanía Ösp Guðmundsdóttir er hjúkr­un­arfræðingur skólans. Hún býður meðal annars upp á viðtöl og ráðlegg­ingar um heil­brigði og líðan.

Nem­endur geta bókað viðtals­tíma hjá hjúkr­un­arfræðingum í gegnum INNU eða eftir sam­komu­lagi í gegnum tölvu­póst.

 

Viðvera

Viðvera Stef­aníu er eft­ir­far­andi:

Skólavörðuholt
Þriðjudaga kl. 9:00–15:00
Stofa 217

Fimmtu­daga kl. 9:00–12:30
Stofa 214

Tíma­bók­anir í gegnum INNU. Það má líka líta við án tíma­bók­unar eða bóka viðtal gegnum tölvupóst.

Hafnarfjörður
Eftir sam­komu­lagi/​símaviðtöl.

Tíma­bók­anir fara fram  í gegnum INNU og einnig má bóka viðtal gegnum tölvupóst.

Háteigsvegur
Eftir sam­komu­lagi/​símaviðtöl.

Tíma­bók­anir fara fram  í gegnum INNU og einnig má bóka viðtal gegnum tölvupóst.

 

Þjónusta

Þjón­usta hjúkr­un­arfræðings:

  • Veitir viðtöl og ráðleggingar um heilbrigði og líðan
  • Leiðbeinir hvert skal leita í heilbrigðiskerfinu og veitir ráðgjöf varðandi heilbrigðisþjónustu sem er í boði 
  • Veitir einstaklingsfræðslu um næringu, svefn, kynheilbrigði og hreyfingu
  • Metur veikindi og meiðsli

Allar spurningar eiga rétt á sér!

Spurn­ingar

Spurningum verður svarað eins fljótt og auðið er

  • This field is for validation purposes and should be left unchanged.