Nemendum Tækniskólans býðst þjónusta hjúkrunarfræðings.
Stefanía Ösp Guðmundsdóttir er hjúkrunarfræðingur skólans. Hún býður meðal annars upp á viðtöl og ráðleggingar um heilbrigði og líðan.
Nemendur geta bókað viðtalstíma hjá hjúkrunarfræðingum í gegnum INNU eða eftir samkomulagi í gegnum tölvupóst.
Viðvera Stefaníu er eftirfarandi:
Skólavörðuholt
Þriðjudaga kl. 9:00–15:00
Stofa 217
Fimmtudaga kl. 9:00–12:30
Stofa 214
Tímabókanir í gegnum INNU. Það má líka líta við án tímabókunar eða bóka viðtal gegnum tölvupóst.
Hafnarfjörður
Eftir samkomulagi/símaviðtöl.
Tímabókanir fara fram í gegnum INNU og einnig má bóka viðtal gegnum tölvupóst.
Háteigsvegur
Eftir samkomulagi/símaviðtöl.
Tímabókanir fara fram í gegnum INNU og einnig má bóka viðtal gegnum tölvupóst.
Þjónusta hjúkrunarfræðings:
Allar spurningar eiga rétt á sér!
Notifications