fbpx
Menu

Nemendur

Embla Rún Gunnarsdóttir nemandi í Vefskólanum

„Ég hef alltaf verið teiknandi eða að vinna eitthvað með höndunum. Ég útskrifaðist sem Grafískur miðlari árið 2017 og kynntist þar grunni í vefforritun. Fékk ég þá áhugan á því að blanda saman hönnun og forritun, og er því núna í Vefskólanum.“

[email protected]

App-verkefni í Vefskólanum

Stayin’ Alive er mobile app sem hjálpar þér að halda plöntunum þínum lifandi. Verkefnið var að skoða mobile öpp og kynna okkur þau betur, síðan að hanna nokkra skjái af appi. Ég  fékk innblásturinn að verkefninu eftir að horfa á National Geographic og ég er alltaf að drepa plöntunar mínar.

Verkefni frá nemendum

Starfsnám í húsgagnasmíði

Námssamningur í París

Til Danmerkur í Húsgagnabólstrun

Klára námið í Skive

Útskriftarverkefni

Útskriftarverkefni

Ferð til Frankfurt

Um jafnrétti fyrir alla