fbpx
Menu

Nemendur

Birna Bryndís og Jóhanna Helga

Við gerð þessa verkefnis sameinuðust kraftar tveggja systra í vefþróun. Við höfum báðar óbilandi áhuga á vefþróun og elskum að vinna saman.

[email protected]

Portfólíó vefur - Vefskólinn

Verkefnið hófst á rannsóknarvinnu og skýrslugerð um samband vefhönnunar og vefumsjónarkerfis. Ég rannsakaði hvort og hvernig notkun á WordPress vefumsjónarkerfi hefði áhrif á vefhönnun og virkni vefs.

Eftir rannsóknarvinnuna hannaði ég portfólíóvef okkar systra Thorkelsdottir með það að markmiði að gera það sem mig langaði til, án þess að huga of mikið að hefðum í vefhönnun. Fullkomið tækifæri til að gera tilraunir og leika sér!

Ég forritaði vefinn með WordPress Development og lærði þannig vel á PHP tungumálið. Við tókum upp forsíðu myndband og unnum tilraunir með “scrub on scroll” sem var skemmtilegt. Í verkefninu notaðist ég við Premiere, Sketct, HTML/SCSS, PHP og WordPress Development.

Slóðin á vefsíðuna: www.thorkelsdottir.com

 

Verkefni frá nemendum

Starfsnám í húsgagnasmíði

Námssamningur í París

Til Danmerkur í Húsgagnabólstrun

Klára námið í Skive

Útskriftarverkefni

Útskriftarverkefni

Ferð til Frankfurt

Um jafnrétti fyrir alla