31. október 2019
Adobe – fjarlægja af MAC
Síðast uppfært: 14. október 2025
ATH: Áður ferlið er hafið þarf að passa að það er slökkt á öllum Adobe forritum
1. Hreinsaðu Adobe
Opnaðu “Finder” og farðu í “Applications”, fyrir öll Adobe forrit (Creative Cloud líka) sem þú sérð þarf að hægri smella á þau og ýta á “Move to Bin”’. Síðan þarf að tæma ruslatunnuna til að losa forritin af tölvunni.

Að lokum þarf að endurræsa tölvuna. Eftir það verða öll Adobe forrit farin af tölvunni.