fbpx
en
Menu
en

Adobe – Skólatölvur

14. janúar 2022

Adobe – Skóla­tölvur

ATH: Þessar leiðbeiningar eru ætlaðar fyrir tölvur skólans

Þegar farið er inn á Adobe á tölvum skólans er mik­il­vægt að byrja á því að opna Adobe Creative Cloud for­ritið og skrá sig inn með annað hvort Google eða Face­book.

ATH: Ekki nota skólanetfangið fyrir Adobe á tölvum skólans.

Fyrst þarf að smella á annað hvort „Cont­inue with Google“ eða „Cont­inue with Face­book“ eftir því hvort þú vilt nota.

adobe_school_login

Þegar það er gert þá opnast vafri með inn­skrán­ing­ar­glugga fyrir þá þjón­ustu sem var valin (Google eða Face­book). Þar skráir þú þig inn með þínum Google eða Face­book aðgangi.

 

adobe_login_google_fb

Eftir það opnast Adobe Creative Cloud með lista af for­ritum sem eru á tölv­unni. Þá er hægt að opna það forrit sem þarf að nota og byrja að vinna.

Muna að nota Lightroom Classic í stað Lightroom.

adobe_landingpage