en
Menu
en

WiFi – Android/Samsung

27. október 2025

WiFi – Android/Samsung

Til að tengjast þráðlausa netinu í byggingum Tækniskólans þarf að byrja á að fara í WiFi stillingar á android tækinu.

  1. Opna WiFi stillingar og velja „Taekniskolinn“ netið.

2. Þá þarf að slá inn Identity og Password, en Identity er Tskoli netfangið og password sama og lykilorðið á það.

 

Ef þú lendir í veseni við að tengjast netinu skaltu heyra í Tölvudeild, við svörum fyrirspurnum á netfanginu [email protected], í síma og erum við á skrifstofum okkar milli 8-16 alla virka daga.