en
Menu
en

WiFi – MAC

27. október 2025

WiFi – MAC

Til að tengjast þráðlausa netinu í byggingum Tækniskólans þarf að byrja á að fara í WiFi stillingar á mac tölvunni.

  1. Opna WiFi stillingar og velja „Taekniskolinn“ netið.

2. Þá þarf að slá inn Account name og Password, en Account name er Tskoli netfangið og password sama og lykilorðið á það. Smellið á OK

 

Ef þú lendir í veseni við að tengjast netinu skaltu heyra í Tölvudeild, við svörum fyrirspurnum á netfanginu [email protected], í síma og erum við á skrifstofum okkar milli 8-16 alla virka daga.