Menu

Ef nemandi hyggst segja sig úr áfanga þarf hann að fylla út sérstakt eyðublað á skrifstofu eða bókasafninu.

Nem­endur yngri en 18 ára þurfa samþykki forráðamanns fyrir úrsögn úr áfanga.

Úrsögn úr áfanga getur verið háð samþykki viðkom­andi skóla­stjóra. Gott getur verið að ræða við náms- og starfsráðgjafa áður en tekin er ákvörðun um úrsögn.

Athugið, það að fækka áföngum getur tafið námsframvindu á seinni önnum og seinkað útskrift. 

Lokafrestur úrsagnar er til 10. janúar 2025.

 

Sjá dagatal í Innu og skóladagatali á vef skólans.

Sjá einnig opnunartíma skrifstofu/bókasafns

 

 

 

Uppfært 8. janúar 2025
Áfangastjórn