Atli
Ég heiti Einar Barkarson og er fæddur og uppalinn í Reykjavík. Þetta nám var virkilega skemmtilegt og fræðandi og kenndi mér allt sem þurfti til að gera þessa stuttmynd. Myndin mín heitir Atli og er svört kómedía um mann sem á sér ansi óheppilegan dag.