fbpx
Menu

Nemendur

Útskrift­ar­sýning

Útskrift­ar­nem­endur í hársnyrtiiðn sýndu listir sínar í loka­verk­efnum þar sem þau sóttu inn­blástur í hrekkja­vökuna.

Halloween hárgreiðslur

Þann 31. október 2018 var haldin glæsileg sýning í Gamla bíói þar sem útskrift­ar­nem­endur í hársnyrtiiðn sýndu loka­verk­efni sín á mód­elum – hver nem­andi var með fjögur módel og þema sýn­ing­ar­innar var Halloween.

Verk­efni frá nem­endum

For­rit­un­ar­keppni fram­halds­skól­anna

Glæsilegur árangur nemenda

Útskriftarsýning hársnyrtideildar

Bíómyndaþema

T-ið í TÆKNÓ

Glænýtt skólablað