fbpx
Menu

Nemendur

Hrefna Þórey Krist­björns­dóttir

„Ég lærði áður listfræði og hag­nýta menn­ing­armiðlun og stefndi á að vinna við sýn­ing­ar­stjórnun þegar ég breytti um stefnu og fór í nám í Vef­skól­anum. Helstu áhugamál fyrir utan vef­hönnun eru fjall­göngur og úti­vist, lista­sýn­ingar og silf­ursmíði.“

hrefnathorey@gmail.com

Vefsíða - gagnasöfnun og myndræn framsetning

Vefsíðan var hluti af sjálfstæðu verk­efni um gagna­söfnun og mynd­ræna fram­setn­ingu gagna. Hrefna Þórey nem­andi í Vef­skól­anum lagði net­könnun fyrir núver­andi og útskrifaða nem­endur skólans. Spurt var um viðhorf til námsins, vænt­ingar eftir útskrift og framtíðarsýn nem­enda. Þátt­taka var 54 pró­sent.

 

 

Verk­efni frá nem­endum

For­rit­un­ar­keppni fram­halds­skól­anna

Glæsilegur árangur nemenda

Útskriftarsýning hársnyrtideildar

Bíómyndaþema

T-ið í TÆKNÓ

Glænýtt skólablað