fbpx
Menu

Nemendur

Ingunn Róberts­dóttir

„Mín helstu áhugamál eru hönnun af öllu tagi, vefþróun, úti­vist, söngur, plöntur, ferðalög, matur og tónlist. Það sem veitir mér inn­blástur eru verk eftir aðra frá­bæra hönnuði, prent­verk, nátt­úran og tónlist.“

ingunnrob@gmail.com

Dash­board út frá eigin tölvunotkun

Aðal markmiðið með þessu verk­efni var að hanna svo­kallað „Dash­board.“ Twistið var að við áttum að gera dash­board út frá okkar eigin lífi á vefnum. Til þess að safna öllum þessum upp­lýs­ingum saman, þá notaði ég forrit sem kallast digi.me. Það forrit safnar saman öllu sem maður hefur nokkurn tímann gert á vefnum. Út frá þeim upp­lýs­ingum bjó ég til lista yfir það sem ég vildi að kæmi fram á dash­bo­ar­dinu. Eftir það fór ég að leita af inn­blæstri og fann að ég vildi ögra sjálfri mér með því að hanna dökkt viðmót. Ég tók allan þann tíma sem ég gat í þetta verk­efni, eins og kenn­arinn lagði til og ég er ekki frá því að það hafi skilað frá­bærum árangri.

Verk­efni frá nem­endum

For­rit­un­ar­keppni fram­halds­skól­anna

Glæsilegur árangur nemenda

Útskriftarsýning hársnyrtideildar

Bíómyndaþema

T-ið í TÆKNÓ

Glænýtt skólablað