fbpx
Menu

Nemendur

Starfsnám í hús­gagnasmíði

Harriet, nem­andi í hús­gagnasmíði, tók náms­samn­inginn sinn í París þar sem hún vinnur á litlu verkstæði hjá föðurbróður sínum.

Harriet er virki­lega ánægð með fyr­ir­komu­lagið en á verkstæðinu fær hún mikla æfingu í handa­vinnu þar sem hún smíðar t.d. eigin verk­færi og hefur frelsi til að smíða hvað sem hana langar til svo lengi sem hún hannar það sjálf.

Námssamningur í París

Sam­kvæmt Harriet er ynd­is­legt að vera í París og er þetta reynsla sem hún er ótrú­lega þakklát fyrir.

Verk­efni frá nem­endum

For­rit­un­ar­keppni fram­halds­skól­anna

Glæsilegur árangur nemenda

Útskriftarsýning hársnyrtideildar

Bíómyndaþema

T-ið í TÆKNÓ

Glænýtt skólablað