Askur
Tímaritið Askur er verkefni útskriftarnemenda í grafískri miðlun. Allir nemendur leggja til efni úr sínu einstaklingstímariti í eitt veglegt og flott sameiginlegt tímarit sem ber vinnu og kunnáttu nemenda gott vitni.
Veglegt og flott sameiginlegt tímarit allra útskriftarnemenda vorið 2021.
Tímaritið Askur er verkefni útskriftarnemenda í grafískri miðlun. Allir nemendur leggja til efni úr sínu einstaklingstímariti í eitt veglegt og flott sameiginlegt tímarit sem ber vinnu og kunnáttu nemenda gott vitni.