Menu

Nemendur

Útskrift­ar­sýning í hársnyrtiiðn

Útskrift­ar­nem­endur sýndu frá­bært hand­verk og mikla sköp­un­ar­gáfu. Fjöl­menni fylgdist með og sjá má stemm­inguna sem ríkti á sýn­ing­unni í mynda­al­búminu.

Trúðar og fantasía

Haldin var glæsileg sýning 16. maí 2018 í Ráðhúsi Reykja­víkur þar sem útskrift­ar­nem­endur í hársnyrtiiðn sýndu loka­verk­efni sín á mód­elum – þema sýn­ingar að þessu sinni var Trúður.

Margt var um manninn á sýn­ing­unni og var ein­stak­lega góð stemming í salnum. Mikil fjöl­breytni var í greiðslunum og sköp­un­ar­gáfa nem­anna naut sín vel á mód­el­unum sem þarna sýndu hand­verkið.

Verk­efni frá nem­endum

For­rit­un­ar­keppni fram­halds­skól­anna

Glæsilegur árangur nemenda

Útskriftarsýning hársnyrtideildar

Bíómyndaþema

T-ið í TÆKNÓ

Glænýtt skólablað