Menu

Nemendur

Útskrift­ar­sýning í Bíó Paradís

Árviss hefð hefur skapast fyrir því að útskrift­ar­nem­endur í sta­f­rænni miðlun sýni afrakstur vinn­unar í náminu á sýn­ingu sem fyllir stóran bíósal af fólki.

Útskriftarnemar sem fara ótroðnar slóðir

Í aðalsal Bío Paradís var fullt út úr dyrum þegar útskrift­ar­nem­endur kynntu vinnu sína og kunn­áttu í stór­kost­legum loka­verk­efnum. Árviss hefð hefur skapast fyrir því að útskrift­ar­nem­endur í sta­f­rænni miðlun sýni afrakstur vinn­unar í náminu á sýn­ingu sem fyllir stóran bíósal af fólki.

Útskrift­ar­sýn­ingin bar kennsl­unni og náminu gott vitni en skólinn leggur áherslu á að útskrifa nem­endur með frjóa hugsun og vilja til að fara nýjar leiðir.

Verk­efni frá nem­endum

For­rit­un­ar­keppni fram­halds­skól­anna

Glæsilegur árangur nemenda

Útskriftarsýning hársnyrtideildar

Bíómyndaþema

T-ið í TÆKNÓ

Glænýtt skólablað