fbpx
Menu

Nemendur

Útskriftarsýning í Bíó Paradís

Árviss hefð hefur skapast fyrir því að útskriftarnemendur í stafrænni miðlun sýni afrakstur vinnunar í náminu á sýningu sem fyllir stóran bíósal af fólki.

Útskriftarnemar sem fara ótroðnar slóðir

Í aðalsal Bío Paradís var fullt út úr dyrum þegar útskriftarnemendur kynntu vinnu sína og kunnáttu í stórkostlegum lokaverkefnum. Árviss hefð hefur skapast fyrir því að útskriftarnemendur í stafrænni miðlun sýni afrakstur vinnunar í náminu á sýningu sem fyllir stóran bíósal af fólki.

Útskriftarsýningin bar kennslunni og náminu gott vitni en skólinn leggur áherslu á að útskrifa nem­endur með frjóa hugsun og vilja til að fara nýjar leiðir.

[mashshare]

Verkefni frá nemendum

Nám og vinnustaðanám í bólstrun í Danmörku

Kom heim með ómetanlega reynslu

redesigning an app

Strætó appið

Elsa’s gallery site

Animations and microinteractions