Útskriftarsýning í grafískri miðlun
Útskriftarsýning nemenda í grafískri miðlun var glæsileg að vanda og hvetjum við ykkur til þess að skoða fjölbreytt verkefni nemenda á sýningunni með því að skoða vefsíðu útskriftarnema.
Útskriftarsýningin var haldin rafrænt vegna samkomutakmarkana en hér er má skoða sýninguna og sjá glæsileg verkefni nemenda.
Útskriftarsýning nemenda í grafískri miðlun var glæsileg að vanda og hvetjum við ykkur til þess að skoða fjölbreytt verkefni nemenda á sýningunni með því að skoða vefsíðu útskriftarnema.