fbpx
Menu

Nemendur

Útskriftarnemar í kvikmyndatækni héldu bíósýningu

Sýning á lokaverkefnum nemenda í kvikmyndatækni fór fram í Bíó Paradís. Glæsileg lokaverkefni sýndu frábæra færni og tæknikunnáttu nemendafyrir fullum sal af fólki.

[email protected]

Tækni og metnaður

Lokaverkefni útskriftarnema sýndu vel fjölbreytnina sem er í náminu og báru kunnáttu þeirra og færni gott vitni.

Kvikmyndatækni er metnaðarfullt nám þar sem áhersla er lögð fyrst og fremst á tæknistörf við kvikmyndagerð, undirbúning, tökur og eftirvinnslu. Námið er byggt upp í góðu samstarfi við atvinnulífið og kennarahópurinn og gestafyrirlesarar eru fagfólk úr kvikmyndabransanum. Kennslan fer að mestu fram í húsakynnum Stúdíó Sýrlands sem er framkvæmdaaðili námsins fyrir hönd Tækniskólans.

Á myndunum má sjá sýningargesti, nemendur og aðstandendur námsins.

Verkefni frá nemendum

For­rit­un­ar­keppni fram­halds­skól­anna

Glæsilegur árangur nemenda

Útskriftarsýning hársnyrtideildar

Bíómyndaþema

T-ið í TÆKNÓ

Glænýtt skólablað