fbpx
Menu

GPS staðsetningartæki og rötun

Á nám­skeiðinu er farið yfir öll helstu grunn­atriði röt­unar. Þátt­tak­endur læra á átta­vita, æfa sig í að lesa og vinna á kort bæði með stefnur, vega­lengdir og staðsetn­ingar.

GPS staðsetningartæki

Nám­skeiðslýsing

Farið er yfir allar helstu still­ingar og notk­un­ar­mögu­leika GPS staðsetn­ing­ar­tækja, gögn unnin af kortum skráð í tækin og gögn á tölvu­tæku formi flutt í og úr tæki. Einnig verður kennt hvernig hægt er að vinna með GPS gögnin í tölv­unni. Nám­skeiðið er tvö kvöld og ein útiæfing og hentar bæði fyrir byrj­endur og þá sem vilja upp­rifjun í notkun á GPS staðsetn­ing­ar­tækjum. Þátt­tak­endur þurfa að hafa eigin GPS tæki, átta­vita og skrif­færi.

  • Leiðbeinandi

    Einar Eysteinsson

  • Hámarksfjöldi

    14

  • Forkröfur
  • Fréttabréf

    Skráðu þig á póstlista End­ur­mennt­un­ar­skólans.

Nánari upp­lýs­ingar

Alls 8 klst.

 

Einar Eysteinsson.
Einar er kennari og hefur unnið hjá Björg­un­ar­skól­anum í mörg ár.

Námskeiðsgjald:
Nám­skeið End­ur­mennt­un­ar­skólans eru styrkhæf hjá flestum fræðslusjóðum stétt­ar­fé­laga.

Gjald­fært er af greiðslu­kortum viku áður en nám­skeið hefst.

Nám­skeiðsgjöld eru óaft­ur­kræf nema for­föll séu til­kynnt með a.m.k. þriggja sóla­hringa fyr­ir­vara (virkir dagar) á endurmenntun@tskoli.is

Skrán­ing­ar­gjald er ekki ekki end­ur­greitt.

Gjaldskrá Endurmenntunarskólans

Þátt­tak­endur þurfa að hafa með sér eigin GPS tæki, átta­vita og skrif­færi.

Spurn­ingar

Spurningum verður svarað eins fljótt og auðið er

  • This field is for validation purposes and should be left unchanged.