fbpx
Menu

Fréttir

20. ágúst 2018

Heimsmeistarakeppni í vélmennaforritun

Heimsmeistarakeppni í vélmennaforritun

Annað sætið í keppni í vélmennaforritun

Lið Íslands landaði 2. sæti í heimsmeistarakeppni í vélmennaforritun, sem fram fór í Mexíkóborg, um liðna helgi.

Það eru núverandi nemendur og fyrrum nemendur Tækniskólans sem skipa lið Íslands í FIRST Global 2018.

Hér eru upplýsingar um keppnisliðið af vefsíðu FIRST Global.

Til hamingju Dýrleif, Flosi, Eyþór og Kormákur!